Háskóli Íslands

Property Rights in the Fishing Industry

Verð: 
ISK 1400 - Paperback
Proceedings of a Seminar held in Reykjavík in November 1995. In the autumn of 1995 a workshop was held in Reykjavík on the subject of property rights in fisheries. The workshop was co-organized by the Dutch Agricultural Economics Research Institute (LEI-DLO) and the Fisheries Research Institute of the University of Iceland. The papers presented at the workshop are published in this volume. Authors are: Wim Davidse, Ellen Hoefnagel og Wil Smit, Vince McEwan, Niels Vestergaard, Tryggvi Þór Herbertsson, Hermann Bárðarson, Skúli Magnússon, Ragnar Árnason. Bókin hefur að geyma erindi flutt á samnefndri ráðstefnu haustið 1995. Bókinni er greint frá skipan eignarréttar og heimilda við veiðar og fiskvinnslu í nokkrum löndum sem ýmist eru aðilar að eða standa utan Evrópusambandsins. Þannig eru kynnt stjórnkerfi fiskveiða og vinnslu í Hollandi, Danmörku, Bretlandi, Færeyjum og Íslandi. Einnig er fjallað um stöðu framseljanlegra veiðiheimilda á Íslandi með tilliti til stjórnarskrárbundinnar verndar eignarréttarins. Höfundar efnis eru: Wim Davidse, Ellen Hoefnagel og Wil Smit, Vince McEwan, Niels Vestergaard, Tryggvi Þór Herbertsson, Hermann Bárðarson, Skúli Magnússon, Ragnar Árnason.
Blaðsíðufjöldi: 
101
Útgáfuár: 
1997
ISBN: 
9979-54-153-9
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U199709
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is