Rabbað um veðrið – og fleiri heimspekileg hugtök

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Vilhjálmur Árnason

Heimspeki getur fjallað um hvað sem er eins og sjá má af fjölbreyttu efni þessarar bókar. Í stuttum, læsilegum pistlum beitir höfundur heimspekilegri greiningu á hversdagsleg málefni af ólíku tagi. Hér eru á ferð ádeilur, þar sem spjótum er beint að vinnubrögðum og viðhorfum í í stjórnmálum, sem og hugleiðingar um tilvistarleg stef á borð við tilgang lífsins, hugrekki, ábyrgð, þakklæti og líðandi stund.

Vilhjálmur Árnason er prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands. Hann er höfundur bókanna Siðfræði lífs og dauða (1993), Broddflugur (2997), Farslælt líf, réttlátt samfélag (2008) og Hugsmíðar (2014).

Útgáfuár: 
2015
Blaðsíðufjöldi: 
134
ISBN: 
978-9935-23-093-5
Verknúmer: 
U201529
Verð: 
3900