Háskóli Íslands

Raddir frá Kúbu

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Ýmsir /Erla Erlendsdóttir þýddi
Verð: 
ISK 3900 - Kilja
Háskóli Íslands

Smásagnasafn með fjórtán sögum eftir konur frá Kúbu. 

    

Sögurnar eru skrifaðar á áratugunum eftir byltingu og eru fjölbreyttar að stíl og efni. Þær fjalla um líf og dauða, ástir og hatur, sorgir og gleði, en einnig um lífsbaráttuna á Kúbu og flóttann frá eyjunni.  Meðal höfunda smásagnanna er Dora Alonso, einn þekktasti smásagnahöfundur 20. aldar í hópi kvenna á Kúbu og  Ena Lucía Portela sem er nú talin meðal efnilegustu rithöfunda landsins. 

Erla Erlendsdóttir valdi sögurnar og þýddi. Inngang rituðu Luisa Campuzano, forstöðumaður rannsóknastofu í kvennafræðum við Casa de las Américas stofnunina í Havana, og Erla Erlendsdóttir

 

Bókin er gefin út í samvinnu við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur.

Blaðsíðufjöldi: 
218
Útgáfuár: 
2009
ISBN: 
978-9979-548-40-9
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U200848
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is