Háskóli Íslands

Ritið: 1/2011 - Háskólinn í krísu

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Guðni Elísson og Jón Ólafsson
Verð: 
3290 - kilja
Háskóli Íslands

Háskólar eru meðal mikilvægustu stofnana samfélagsins, um það er ekki deilt. Samfélag þekkingar og rannsókna - drifkraftur framþróunar á öllum sviðum - er óhugsandi án háskóla. Samt sem áður er staða hans í samtímanum óljós og ótrygg. Bein hagnýtingarþörf hefur vakið upp efasemdir um klassíska háskólamenntun og krafa um hagræn áhrif rannsókna skapar tortryggni gagnvart óhagnýtum viðfangsefnum.

Höfundar efnis eru Björn Þór Vilhjálmsson, Jonathan Cole, Gauti Sigþórsson, Guðni Elísson, Irma Erlingsdóttir, Jón Torfi Jónasson, Jón Ólafsson, Sigrún Margrét Guðmundsdóttir og Sverrir Jakobsson.

Blaðsíðufjöldi: 
229
Útgáfuár: 
2011
ISBN: 
978-9979-54-910-9
Tungumál: 
Verknúmer: 
U201126
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is