Háskóli Íslands

Ritið: 2/2002 - Femínismi - Tímarit Hugvísindastofnunar

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Guðni Elísson og Jón Ólafsson ritstj.
Verð: 
ISK 2800 - Kilja
Háskóli Íslands

Efni Ritsins að þessu sinni:

Guðni Elísson og Jón Ólafsson: Á leið til móðurlandsins: Femínísk fræði á nýrri öld

Greinar:
Þorgerður Einarsdóttir: Jafnrétti án femínisma, pólitík án fræða: Um þáttaskil í íslenskri jafnréttisumræðu
Dagný Kristjánsdóttir: Ljúft er að láta sig dreyma: Um femínisma og fantasíur
Hólmfríður Garðarsdóttir: Að kallast á yfir Atlantshafið: Kvenfrelsi og kvennabókmenntir Rómönsku Ameríku
Sigríður Þorgeirsdóttir: Um meintan dauða femínismans
Vilhjálmur Árnason: Umhyggja og réttlæti: Gagnrýni femínista á réttlætiskenningu Rawls

Ljósmyndir:
Kristín Hauksdóttir: Matur

Þýðingar:
Elaine Showalter: Femínísk gagnrýni í auðninni
Judith Butler: Monique Wittig: Upplausn líkamans og uppspunið kyn

 

 

Hægt er að gerast áskrifandi að Ritinu á vefsíðu þess: www.hugvis.hi.is/ritid

Blaðsíðufjöldi: 
186
Útgáfuár: 
2002
ISBN: 
1670-0139
Tungumál: 
Verknúmer: 
U200254
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is