Ritið: 2/2003 - Sálgreining - Tímarit Hugvísindastofnunar

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Guðni Elísson og Jón Ólafsson ritstjórar

Þema þessa heftis er sálgreining og nálgast Högni Óskarsson, Haukur Ingi Jónasson, Jón Ólafsson, Sæunn Kjartansdóttir, Sigurður J. Grétarsson, Sigurjón Björnsson og Dagný Kristjánsdóttir efnið úr ólíkum áttum. Ennfremur er í Ritinu grein eftir Birgi Hermannsson stjórnmálafræðing um kosningarnar 2003 og þýðingar á greinum eftir Shoshana Felman og Peter Brooks.

Hægt er að gerast áskrifandi að Ritinu á vefsíðu þess: www.hugvis.hi.is/ritid

Útgáfuár: 
2003
Blaðsíðufjöldi: 
192
ISBN: 
1670-0139
Verknúmer: 
U200365
Verð: 
ISK 2800 - Kilja