Háskóli Íslands

Ritið 2-3/2009 - Eftir hrunið

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Ritstj Ásdís R. Magnúsdóttir, Björn Þorsteinsson
Verð: 
ISK 3290 - Kilja
Háskóli Íslands

Eftir hrun bankakerfisins á Íslandi haustið 2008 blasti við að hugvísindamenn þyrftu að láta til sín taka í þeirri úrvinnslu áfallsins sem óhjákvæmilega færi fram. Ritstjórar og ritnefnd Ritsins tóku strax að leggja drög að hefti sem helgað yrði hruninu og var efnt til málstofu af því tilefni á Hugvísindaþingi í mars 2009. Nokkrar greinanna sem hér birtast eru sprottnar úr þeirri málstofu en að auki bárust ritstjórum fleiri greinar um hrunið, kreppuna og skyld efni. Útkoman er fjölbreytt safn ritgerða þar sem tekið er með ýmsu móti á þeim álitamálum sem brenna um þessar mundir á íbúum landsins.

Blaðsíðufjöldi: 
183
Útgáfuár: 
2010
ISBN: 
978 9979 548 64 5
Tungumál: 
Verknúmer: 
U201006
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is