Ritið: 3/2002 - Menningarfræði - Tímarit Hugvísindastofnunar

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Guðni Elísson og Jón Ólafsson ritstj.

Þema heftisins: Menningarfræði

Guðni Elísson og Jón Ólafsson: Innlit-útlit: Margræðar forsendur menningarfræðinnar

Minningar:
Matthías Viðar Sæmundsson: Sveinn Skorri Höskuldsson
Guðni Elísson: Ragna Garðarsdóttir

Greinar:
Ástráður Eysteinsson: Háskóli, menning og menntamenn
Þröstur Helgason: Ímyndir og yfirborð. Um tískutímaritin i-D og Surface
Ármann Jakobsson: Kröpp lægð yfir Vesturheimi?
Gauti Sigþórsson: Kennsluþjónar og námsneytendur. Um menningarfræði á tímum sveigjanlegra háskóla
Gunnlaugur A. Jónsson: Á grænum grundum lætur hann mig hvílast. Samanburður á ritskýringu Sálms 23 og notkun sálmsins í kvikmyndum

Ljósmyndir:
Eirún Sigurðardóttir: Skrifstofumaðurinn

Þýðingar:
Henry Giroux, David Shumway, Paul Smith og James Sosnoski: Þörfin á menningarfræði.Viðnámsmenntamenn og viðnám á opinberum vettvangi
Stuart Hall: Menningarfræði og kenningaarfur hennar

 

 

Hægt er að gerast áskrifandi að Ritinu á vefsíðu þess: www.hugvis.hi.is/ritid

Höfundur : Guðni Elísson og Jón Ólafsson ritstj.
Útgáfuár: 
2002
Blaðsíðufjöldi: 
187
ISBN: 
1670-0139
Verknúmer: 
U200255
Verð: 
ISK 2800 - Kilja