Háskóli Íslands

Sálfræðiþjónusta skóla

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Kristinn Björnsson
Verð: 
ISK 1200 - Fjölrit
Háskóli Íslands

Þáttur hagnýtrar sálfræði 

Hér leitast höfundur, Kristinn Björnsson, við að svara nokkrum algengum spurningum um sálfræðiþjónustu í skólum eins og: 
Hvað er sálfræðiþjónusta? 
Hvaða hlutverki gegnir hún? 
Hverjar eru starfsaðferðir hennar og að hverju er stefnt? 

Einnig er í ritinu stutt yfirlit yfir sögu og þróun þessarar starfsemi hér á landi. 

Blaðsíðufjöldi: 
94
Útgáfuár: 
1991
ISBN: 
9979-54-030-3
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U199208
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is