Háskóli Íslands

Sources of Economic Growth

Verð: 
ISK 2650 - Hard Cover
Háskóli Íslands

Economic growth is probably one of the most important research topics in modern economics. Looking for the reasons why output per capita was 48 times higher in the United States than in Chad in 1992, or why average annual growth of GDP per capita in Singapore was 6.3 per cent during the period 1960-1992 but -2.1 per cent in Madagascar in the same period, is an intriguing research task. How can countries go from rags to riches, or vice versa, and what part does economic policy play in this? Or does it all boil down to the questions of whether countries have been blessed with abundant natural resources, a good geographical location, and a favorable climate-factors outside the scope of economics? 
The questions put forth are much too broad for a small book like this. Instead the author tries to address more limited questions relating to the subject, like how economic growth depends on education, inflation, and the abundance and management of natural resources. Some of the answers, it is hoped, will help explain why some countries grow more rapidly than others.  

Hagvöxtur er líklega eitt af mikilvægustu rannsóknarefnum nútíma hagfræði. Að leita ástæðna þess að framleiðsla á mann var 48 sinnum meiri í Bandaríkjunum en í Chad árið 1992 eða hvers vegna árlegur vöxtur vergrar landsframleiðslu á mann í Singapúr var 6,3% að meðaltali árin 1960-1992 en -2,1% í Madagaskar, á sama tímabili, er áhugavert rannsóknarefni. 

Höfundur, dr. Tryggvi Þór Herbertsson, fjallar um afmarkaðar spurningar sem eru tengdar viðfangsefninu, s.s. hvernig hagvöxtur ræðst af menntun, verðbólgu, gnægð og stjórnun náttúrurauðlinda. Sum svörin munu vonandi hjálpa til við að útskýra hvers vegna sum lönd vaxa hraðar en önnur í efnahagslegum skilningi. 

Blaðsíðufjöldi: 
134
Útgáfuár: 
1999
ISBN: 
9979-54-299-3
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U199902
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is