Háskóli Íslands

Speglanir - Greinasafn

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Helga Kress
Verð: 
ISK 3590 - Kilja
Háskóli Íslands
Konur í íslenskri bókmenntahefð og bókmenntasögu Speglanir eru safn fjórtán greina um konur í íslenskum bókmenntum nítjándu og tuttugustu aldar andspænis bókmenntastofnun og bókmenntahefð. Höfundur bókarinnar, Helga Kress, er prófessor í bókmenntafræði við Háskóla Íslands og brautryðjandi í femínískum bókmenntarannsóknum hér á landi.
Blaðsíðufjöldi: 
429
Útgáfuár: 
2000
ISBN: 
9979-9273-4-8
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U200110
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is