Stærðfræðingurinn Ólafur Dan Daníelsson

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Guðmundur Arnlaugsson og Sigurður Helgason
Saga brautryðjanda 

Hér er á ferðinni stutt kynning á ævi og störfum stærðfræðingsins Ólafs Dan Daníelssonar. Hann var fyrsti Íslendingurinn sem lagði fyrir sig stærðfræði í háskóla og ruddi eftir það braut stærðfræðimenntunar á Íslandi. Í fyrsta kafla er fjallað um líf og starf Ólafs í stórum dráttum, annar kaflinn er tileinkaður vísindaiðkunum hans, í þriðja kafla er fjallað um ritstörf, og þeim fjórða um skákáhuga hans. 

Útgáfuár: 
1996
Blaðsíðufjöldi: 
90
ISBN: 
9979-54-141-5
Verknúmer: 
U199647
Verð: 
ISK 1490 - Kilja