Háskóli Íslands

Stjórnmál og stjórnsýsla - 3.árgangur

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Arnar Þór Másson, Gunnar H. Kristinsson og Margrét S. Björnsdóttir, ritstjórar
Verð: 
ISK 5400 - Kilja
Háskóli Íslands

Efni 3. árgangs

 

Stjórnarmyndanir á Íslandi 1971-2007 
Guðni Th. Jóhannesson lektor við Háskólann í Reykjavík 

Meirihluti og margræði: Ríkisstjórnarmyndanir 1939-1959 
Stefanía Óskarsdóttir Ph.D. í stjórnmálafræði 

Hverju breyttu kosningar? Um samhengi kosninga og stjórnarmyndana í 65 ár
Helgi Skúli Kjartansson prófessor við Kennaraháskóla Íslands 

Ólögbundin verkefni sveitarfélaga 
Trausti Fannar Valsson lögfræðingur 

Fyrning kynferðisbrota gegn börnum 
Svala Ísfeld Ólafsdóttir lögfræðingur við Háskólann í Reykjavík 

Skipan lífeyrismála á almennum vinnumarkaði 
Ólafur Ísleifsson lektor við Háskólann í Reykjavík 

Svo uppsker sem sáir. Innleiðing og notkun rafrænna skjalastjórnarkerfa 
Jóhanna Gunnlaugsdóttir dósent við félagsvísindadeild HÍ 

Jöfnuður og sanngjörn skattlagning 
Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor við félagsvísindadeild HÍ 

Skattastefna Íslendinga 
Stefán Ólafsson prófessor við félagsvísindadeild HÍ 

Stjórnsækni og stefnufesta 
Gunnar Helgi Kristinsson prófessor og Indriði H. Indriðason dósent við félagsvís.d. HÍ 

Blaðsíðufjöldi: 
288
Útgáfuár: 
2007
ISBN: 
978-9979-54-777-8
Tungumál: 
Verknúmer: 
U200809
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is