Háskóli Íslands

Tilbrigði í íslenskri setningagerð

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson
Verð: 
3900
Háskóli Íslands

Þetta verk á rót sína að rekja til samnefnds rannsóknaverkefnis  sem hlaut styrk frá Rannsóknasjóði. Í þessu bindi er sagt frá markmiði
verkefnisins og þeim aðferðum sem voru notaðar við söfnun og úrvinnslu efnis. Auk þess eru sérstakir kaflar um talmál og tilbrigði,
þágufallshneigð (þágufallssýki) og tilbrigði í setningagerð í rituðum texta (ritgerðum grunnskólanema). Höfundar efnis í þessu bindi eru Ásta
Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson, Sigríður Sigurjónsdóttir, Sigrún Steingrímsdóttir, Þórhallur Eyþórsson
og Þórunn Blöndal, auk ritstjóranna.

Blaðsíðufjöldi: 
127
Útgáfuár: 
2013
ISBN: 
978-9979-853
Útgáfuform: 
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U201316
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is