Tilnefning til Fjöruverðlauna

Nútímans konur - Menntun kvenna og mótun kyngervis 1850-1903, hefur
verið tilnefnd til Fjöruverðlauna í flokki fræðirita. Ritið er
doktorsverkefni Erlu Huldu Halldórsdóttur en frekar upplýsingar má
nálgast með því að smella hér.