Háskóli Íslands

Tilraunir handa Þorsteini

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Verð: 
ISK 2290 - Kilja
Háskóli Íslands

Afmæliskveðja til Þorsteins Gylfasonar ríflega fimmtugs 

Þorsteinn Gylfason hefur verið í fremstu röð íslenskra 
heimspekinga um langt skeið. Á fimmtugsafmæli hans fyrir 
nokkrum árum ákváðu nokkrir vinir hans að efna í bók handa 
honum. Í bókinni eru fjórtán fjölskrúðugar tilraunir eftir 
jafnmarga höfunda, er fjalla meðal annars um heimspeki, 
jarðfræði, guðfræði, íslensk fræði, auk ljóða og laga.

Blaðsíðufjöldi: 
186
Útgáfuár: 
1994
ISBN: 
9979-54-091-5
Tungumál: 
Verknúmer: 
U199467
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is