Háskóli Íslands

Tíska

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Gertrud Lehnert
Verð: 
ISK 2790 - Kilja
Háskóli Íslands
Sögulegt ágrip 

Bókin Tíska fjallar um sögu tískunnar frá upphafi til nútímans. Lýst er mikilvægustu stíltegundum tískunnar frá miðöldum og þeim óteljandi áhrifum sem undangengnar stíltegundir hafa haft á þróun tískunnar á síðustu öldum og fram til okkar daga. 

Í bókinni er yfirlit yfir mikilvæga þætti tískunnar. Hvernig mótar tískan daglegt líf, endurspeglar tíðarandann og hefur áhrif á listir og viðskipti? 

Bókinni fylgja orðskýringar, ritaskrá til frekari fróðleiks og skrá yfir mikilvæg tískusöfn, tískuskóla og nafnaskrá. Þá er heimur tískunnar kynntur fyrir lesendum. Bókin er greinargóð eins og alfræðiorðabók, skemmtileg eins og skáldsaga og lifandi eins og myndabók. 

Fríður Ólafsdóttir þýddi bókina. 

Blaðsíðufjöldi: 
191
Útgáfuár: 
2000
ISBN: 
9979-54-416-3
Tungumál: 
Verknúmer: 
U200015
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is