Tvær tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis 2011

Tilkynnt var um tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis í gær og voru tvö verk frá Háskólaútgáfunni tilnefnd; Sæborgin eftir Úlfhildi Dagsdóttur og Nútímans konur eftir Erlu Huldu Halldórsdóttur.

Við óskum Úlfhildi og Erlu Huldu til hamingju með tilnefningarnar.