Tvímæli

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Ástráður Eysteinsson

Tvímæli er fyrsta bók sinnar tegundar á íslensku. Hún fjallar á gagnrýninn og aðgengilegan hátt um þýðingafræði og lýsir hugtökum hennar og viðfangsefnum. Áhersla er lögð á bókmenntaþýðingar og meðal annars fjallað um stöðu og vægi þýðinga í íslenskri menningu og bókmenntasögu.

Útgáfuár: 
1996
Blaðsíðufjöldi: 
308
ISBN: 
978-9979-54-140-7
Verknúmer: 
U199658
Verð: 
2700