Háskóli Íslands

Tveir heimar

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Þorvaldur Gylfason
Verð: 
ISK 3990 - Kilja // ISK 4490 - Harðspjaldabók
Háskóli Íslands
Þorvaldur Gylfason kemur víða við í þessari bók. Hann fjallar um íslenzka tungu, skáldskap, leikhús, kvikmyndir og tónlist, um menntamál, börn og heilbrigðismál, um landvarnir, lýðræði, stjórnarskrána, stríð og frið, um Ísland, skipulag Reykjavíkur, úthlutun þingsæta, einkavæðingu bankanna og önnur álitamál, um landbúnaðarmál, lífið í sveitinni, útvegsmál og fjármál, um Bandaríkin, Evrópu, Rússland, Færeyjar, Afríku, Arabalönd, konur, Asíu og önnur lönd, um orkumál, millilandaviðskipti og vöxt og viðgang efnahagslífsins um allan heim, og um fólk og framfarir, alls konar fólk. Lokakaflinn heitir Um ættjarðarást. Rækilegt manntal fylgir bókinni. Þorvaldur Gylfason er prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Tveir heimar er sjöunda greinasafn hans.
Blaðsíðufjöldi: 
0
Útgáfuár: 
2005
ISBN: 
9979-54-690-5 // 9979-54-680-8
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U200529 // U200529I
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is