Háskóli Íslands

Ungt, blint og sjónskert fólk

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Helga Einarsdóttir
Verð: 
ISK 4900 - USD - Kilja
Háskóli Íslands

Hvernig tekst ungt, blint og sjónskert fólk á við daglegt lífí samfélagi
sem gerir ráð fyrir að allir hafi fulla sjón? Í þessari bók er kynnt
fyrsta íslenska rannsóknin sem leitar svara við þeirri spurningu. Bókin
byggist á rannsókn Helgu Einarsdóttur með blindu og sjónskertu fóki á
aldrinum 16 til 26 ára á því að vera "öðruvísi" í íslensku samfélagi.
Bókin veitir einstaka innsýn í veröld þeirra. Í umfjöllun sinni
samþættir Helga persónulega, faglega og fræðilega þekkingu, innblásin af
baráttuanda fyrir jafnrétti, mannréttindum og samfélagsþáttöku blinds
og sjónskerts fólks.

Blaðsíðufjöldi: 
2 147 483 647
Útgáfuár: 
2009
ISBN: 
U200909
Tungumál: 
Verknúmer: 
ISK 4900 - USD - Kilja
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is