Á vatnaskilum - afmælisrit Jónasar Elíassonar

Þessi bók er tileinkuð dr. Jónasi Elíassyni, prófessor, á sextugsafmæli hans hinn 26. maí 1998 af vinum, nemendum og samstarfsmönnum,

Útgáfuár: 
1998
Blaðsíðufjöldi: 
178
ISBN: 
9979-54-255-1
Verknúmer: 
U199823
Verð: 
ISK 4900 - Harðspjaldabók