Verklegar æfingar í efnafræði fyrir hjúkrunarfræðinema

Ritstjóri/ar/Höfundur/ar: 
Sigríður Jónsdóttir, Jón Geirsson, Sigurjón N. Ólafsson og Guðmundur G. Haraldsson tóku saman.

Tilgangur verklegra æfinga í efnafræði er að þjálfa nemendur í
vinnubrögðum á rannsóknarstofu, svo og að styðja við hinn fræðilega
hluta kennslunnar. Verklegu æfingarnar í þessu hefti tilheyra
námskeiðinu Efnafræði H fyrir hjúkrunarfræðinema á 1. námsári.

 


Sigríður Jónsdóttir, Jón Geirsson, Sigurjón N. Ólafsson og Guðmundur G. Haraldsson tóku saman.

Útgáfuár: 
1989
Blaðsíðufjöldi: 
69
Verknúmer: 
U198929
Verð: 
ISK 1400 - USD - Fjölrit