Fornleifafræði

Reykholt í ljósi fornleifanna

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Guðrún Sveinbjarnardóttir
Verð: 
6900

Reykholt í Borgarfirði er meðal mikilvægari sögustaða þjóðarinnar og líklega best þekkt fyrir búsetu Snorra Sturlu- sonar þar á 13. öld, en frásagnir af henni má meðal annars finna í Sturlunga sögu. Staðurinn var þó orðinn stórbýli og kirkjumiðstöð fyrir þann tíma. Skipulegar fornleifarann- sóknir voru stundaðar á bæjar- og kirkjustæðinu um árabil í kringum síðustu aldamót. Í þessari bók er greint frá niður- stöðum þessara rannsókna sem höfundur stjórnaði, þar sem koma fram upplýsingar um búsetu á staðnum og þróun hennar frá upphafi byggðar þar. Leitast er við að setja niður- stöðurnar í víðara samhengi, bæði á Íslandi og annars staðar á Norður Atlantshafssvæðinu.

Guðrún Sveinbjarnardóttir hefur setið í rannsóknarstöðum við Birmingham University, University College London, Þjóðminjasafn Íslands og Snorrastofu, og stundað kennslu við UCL, Háskóla Íslands og Cambridge University. Áður hafa m.a. komið út eftir hana bækurnar Reykholt. Archaeo- logical Investigations at a High Status Farm in Western Ice- land (2012) og Reykholt. The Church Excavations (2016).

 

Blaðsíðufjöldi: 
158
Útgáfuár: 
2019
ISBN: 
978-9935-23-185-7
Útgáfuform: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U201815

The Buildings of Medieval Reykholt

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Guðrún Sveinbjarnardóttir and Bergur Þorgeirsson
Verð: 
4900

The excavations at the farmsite at Reykholt in Western Iceland revealed well preserved structural remains which could date from the time that Snorri Sturluson, the chieftain and author of the Prose Edda and Heimskringla among other works, resided there in the rst half of the thirteenth century. These remains include some unusual building types not encountered elsewhere in Iceland. Snorri travelled abroad and may have picked up ideas on these trips to apply at his residence back home. This book attempts to throw light on the appearance and character of a thirteenth century Icelandic magnate’s farm by comparing it with sites of similar status in Scandinavia and the Scottish Isles.

The eleven articles published here are written by specialists in Iceland, Denmark, Norway, Sweden and Scotland.

Blaðsíðufjöldi: 
294
Útgáfuár: 
2018
ISBN: 
978-9935-23-157-4
Útgáfuform: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U201720
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is