Háskóli Íslands

Frá degi til dags - Dagbækur, almanök og veðurbækur 1720–1920

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Davíð Ólafsson
Verð: 
5500

Þessi bók fjallar um eðli og umfang dagbókaritunar á Íslandi um tveggja alda skeið, frá 1720 til 1920. Hún byggist á safni dagbóka sem varðveitt er í Handritasafni Landsbókasafns Íslands. Hópur dagbókaritara - alls á þriðja hundrað einstaklingar - er margbreytilegur og dagbækurnar sjálfar eru mjög fjölbreyttar að formi og innihaldi. Þær spanna frá örfáum vikum til margra áratuga samfelldra skráninga og færslurnar eru frá örfáum orðum um veðurfar til langra tilfinningaþrunginna hugleiðinga.

Blaðsíðufjöldi: 
324
Útgáfuár: 
2021
ISBN: 
978-9935-23-220-5
Útgáfuform: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U201913
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is