Háskóli Íslands

Réttarstaða fatlaðra

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Brynhildur Flóventz
Verð: 
ISK 6500 - Harðspjaldabók // ISK 4500 - Kilja
Háskóli Íslands

Í bókinni er fjallað um einstök réttindi svo sem réttinn til menntunar, heilbrigðisþjónustu, barneigna, framfærslu o.s.frv. Unnið er hér út frá þeirri hugmyndafræði að réttindi fatlaðra séu fyrst og fremst mannréttindi og er því m.a. sérstakur kafli um þau. Fjallað er um inntak réttarreglnanna og reynt að varpa ljósi á hvernig þeim er fylgt eftir í framkvæmd. Allítarlega er fjallað um réttaröryggi fatlaðra. Þá er gerð grein fyrir stefnu stjórnvalda í málefnum fatlaðra og hvernig hún birtist í framkvæmd. Bókin er m.a. ætluð fagfólki jafnt sem fötluðum og aðstandendum þeirra.

Blaðsíðufjöldi: 
256
Útgáfuár: 
2005
ISBN: 
9979-54-620-4 // 9979-54-634-4
Tungumál: 
Verknúmer: 
U200443 // U200443k
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is