Háskóli Íslands

Tvímælis

Höfundur/-ar/Ritstjóri/-ar: 
Atli Harðarson
Verð: 
4900

Til hvers eru skólar? Geta yfirvöld stjórnað þeim? Bætir aukin skólaganga efnaleg kjör okkar? Gerir hún okkur að betri mönnum? Í þessari bók er rökstutt að hugsunarleysi um spurningar sem þessar ali af sér afglöp í stjórn og uppbyggingu skólastarfs.

Blaðsíðufjöldi: 
172
Útgáfuár: 
2020
ISBN: 
978-9979-9893-4-9
Útgáfuform: 
Efnisorð: 
Tungumál: 
Verknúmer: 
U202007
Stofnanir: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is